-
Það er búið að vera mjög vetrarlegt hérna síðustu dagana. Í fyrsta skiptið síðan við fluttum hingað hefur snjór þakið jörðina marga daga í röð. Það var mjög kærkomin breyting vegna þess að í þessari vetrardimmuborg munar mikið um birtuna af snjónum.
-
Engin ummæli:
Skrifa ummæli