miðvikudagur, ágúst 13, 2008

Lífið í Kaupmannahöfn

Þar sem ég er ekkert í skriftarstuði þessa dagana þá ákvað ég bara að smella inn þessu myndbandi...

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Greinilega stuð í Danmörku! Flottir reiðfákar :) Bestu kveðjur úr Bæjarsveitinni.

Kveðja Örvar, Þóra og Sigurrós

Nafnlaus sagði...

flott myndband og falleg fjolskylda.

kvedja vestre kirkjugardur sundby afdeling.

Nafnlaus sagði...

erudid ekkert ad gera svona fullordin heimavideo med musik ??? he he he he.

sigurdur sagði...

Sæll... gaman að skoða bloggið. Herru ég kem sennilega ekki fyrr en á mán eða þriðjudag. Ég þarf að spjalla við þig áður... væri möguleiki að þú gætir haft samband við mig... ég á í erfiðleikum með að finna þitt ágæta númer... fuck ég er í mac tölvu og ég finn ekki spurningamerkið!

Ps Hlakka til að hitta ykkur, fallega fólk.

Arnar Olafsson sagði...

Íslenska númerið er 4960549:)

Nafnlaus sagði...

geggjað...
bestu kveðjur,

Berglind Rós sagði...

Alveg þrælskemmtilegt myndband af ykkur fallega fjölskylda. Tómas orðinn svona helvíti góður á hjólinu. gaman að sjá! :) Og litla rassgatið svo yndisleg! :) ég hló samt mest að lokaatriðinu og hugsaði eingöngu til Helgu og þín sem þurftu að taka á móti strákunum eftir að þeir kæmu inn úr rigningunni. hehehehehe...bestu kveðjur frá 101
Berglind

Hlynur Gauti Sigurðsson sagði...

Þetta er alveg magnað myndband, og lagavalið... gúrme.