þriðjudagur, september 09, 2008

Allir byrjaðir í skólanum

-
Það er allt gott að frétta héðan frá Kaupmannahöfn. Við Helga erum byrjuð í skólanum og því nóg að gera í heimalærdómi og þvílíku. Snæbjorn er a leidinni til Islands i dag og ætlar ad reyna ad hitta Tomas brodur sinn a Hvammstanga.

Systurnar i prinsessuleik

Asta Hlin og Lara Huld eru duglegar i leikskolunum sinum og fer hratt fram i ad læra dønsku, Asta Hlin a samt erfitt med ad segja oll hljodin og hun tarf ad læra bædi malin samtimis og tvi gengur tad adeins hægar fyrir sig.

Engin ummæli: