-
Jæja þá er Tómas minn orðinn 10 ára. Hann hélt glæsilega afmælisveislu á Hvammstanga nú fyrir stuttu og þar var margt um manninn, m.a. öll systkini hans, þau Snæbjörn, Lára, Ásta og Breki.
Jæja þá er Tómas minn orðinn 10 ára. Hann hélt glæsilega afmælisveislu á Hvammstanga nú fyrir stuttu og þar var margt um manninn, m.a. öll systkini hans, þau Snæbjörn, Lára, Ásta og Breki.
Annars er það að frétta að við erum búin að hafa það rosa gott í sveitinni og á Hvammstanga en núna á föstudaginn förum við til Akureyrar og svo verður flogið út til Köben á sunnudeginum.
-
1 ummæli:
Enn og aftur, til hamingju með daginn frændi! :)
knúsar
Berglind
Skrifa ummæli