mánudagur, desember 17, 2007

Lára Huld í nýja kjólnum

Hér eru tvær myndir af Láru Huld í nýja kjólnum sem amma hennar og afi á Akurreyðarfirði gáfu henni nýlega. Láru Huld finnst alltaf viðeigandi að vera í prinsessufötum sama hvert tilefnið er og myndi fara í kjólnum í leikskólann, ef það væri í boði.


Engin ummæli: