Það er allt gott að frétta af okkur. Helga lærir frá morgni til kvölds og skrifar ritgerðir hægri vinstri. Hún tók sér núna hlé til þess að svæfa stúlkurnar og ég ákvað að nota tækifærið á meðan, laumast í tölvuna, og setja hér inn fáeinar myndir frá liðnum dögum, mest megnis af Ástu Hlín.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli