föstudagur, desember 21, 2007

Blokkin okkar

Hér eru myndir af blokkinni okkar í Hekluhúsunum. Fyrsta myndin er séð frá aðalgötunni, íbúðin okkar er á þriðju hæð, svona hægra megin við miðju (eini glugginn með jólaljósum ef vel er skoðað. Svona lítur nú höllin út á morgnanna þegar við förum með stelpurnar í leikskólann, klukkan níu. Mynd númer tvö er tekin út í garð séð frá svölunum okkar. Að lokum eru það tvær myndir teknar klukkan rúmlega fimm frá sama sjónarhorni.




Engin ummæli: