miðvikudagur, nóvember 14, 2007

Ísland er land þitt

-
Það er gott að sækja gamla landið heim. Það er líka gott að komast burt frá Reykjavík og út á land þar sem kapitalisminn er ekki eins áberandi. Ég læt hér fylgja með nokkrar myndir sem ég tók á ferð minni um sveitir landsins.





2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Geturðu ekki keyrt yfir eina rollu fyrir okkur og komið með. Ég er orðin svo leiður á þessu kjöti frá nýja sjálandi sem ég kaupi í Irmu, það vantar allt fjallabragð í þær.

Kv jon og fjölskylda

Berglind Rós sagði...

Ertu á landinu bróðir!! Berglind heiti ég og er systir þín, bý í miðju kapítalistans og síminn minn er 6636653! Kíktu við þótt ekki nema til að segja hæ áður en þú hverfur af landinu!
Annað, er búið að taka einhverjar ákvarðanir með jólin? ætliði að úti´í Koben eða koma heim? Bara forvitni!
Heyri í þér