-
Jæja þá er maður kominn til Íslands. Í gær vorum við Tómas að æfa okkur að taka nærmyndir af legómódeli sem hann fékk frá afa sínum. Hér er eitt sýnishorn af þeirri æfingu og svo auðvitað myndir af Tómasi mínum fyrir utan Laugarnesveginn. Hann fór síðan með Óðni frænda sínum til Hvammstanga um kaffileytið í gær en við ætlum að bralla ýmislegt skemmtilegt næstu helgi á Hvammstanga og Reykjavík.



3 ummæli:
gaman að sjá myndir frá Íslandi :) Hafðu það gott Addi minn og haltu áfram að setja inn blogg og myndir. Hlakka til að sjá þig..
Já rosalega gaman að sjá myndir af Tómasi og hafi það rosalega gott. Ef þú gætir keypt fyrir okkur þrjá 10 litra dunka af jóla öli þá væri það mjög gott. Einnig harðfisk svona 2 kg.
kv frá bella center
Já og einnig væri gott ef þú gætir nálgast fyrir mig Nokkra jólapakka í Grafarvogi, Reykjavík og Garðabæ. Hafðu samband við mig til að fá heimilisföngin.
Þinn vinur Arnar
Skrifa ummæli