mánudagur, janúar 01, 2007

Gleðilegt nýtt ár!

Við óskum öllum jarðarbúum til hamingju með nýtt ár, sérstaklega vinum og vandamönnum og þökkum kærlega fyrir góðar samverustundir á árinu 2006.

Annars er það að frétta að áramótamaturinn tókst ótrúlega vel. Hér er Helga að leggja lokahönd á brjálæðislega góða sósu.


Svínakjötið var magnað, yfirnáttúrulega gott, ólýsanlega æðislegt. Bestu kveðjur Addi, Helga og börn.

2 ummæli:

Arnar Olafsson sagði...

Æðislega er ég heppinn......

Nafnlaus sagði...

Þið eruð klikkuð :) sjá þessar myndir af ykkur hehehe. En hingað er alltaf mjög gaman að kíkja inn og frábært að fá sögur og ættfræði og fleira í þeim dúr! kveðja gunnsa mágkona