þriðjudagur, desember 26, 2006

Jóladagur á Stóru-Borg

Það var jólalegt um að litast á Stóru-Borg í Húnaþingi vestra þar sem við dvöldumst yfir jólin.
_
Reyndar var bara jólalegt á jóladag því hina dagana var jörð auð. Hér sést íbúðarhúsið hjá foreldrum Helgu á Stóra-Borg með Víðidalsfjall í bakgrunni.

Hesthúsið er byggt milli tveggja gáma en fyrir framan stendur nýuppgerð dráttarvélin.

Engin ummæli: