sunnudagur, desember 24, 2006

Aðfangadagur

Við dvöldum á Stóru-Borg á aðfangadag í góðu yfirlæti. Hér sitja þau Tómas, Ásta og Lára Huld við pakkana og bíða spennt eftir matnum.

Engin ummæli: