laugardagur, september 23, 2006

Nokkur andartök frá síðustu helgi

Strákarnir voru mjög duglegir að læra reikning, skrift og ljóðið um stafrófið.






Háttatími í nýja herberginu.







Lára Huld talar beint frá Kaupmannahöfn við Helgu og Tómas.






Ég að reyna ala upp strákana með gömlu aðferðinni.







Talað við Láru Huld í gegnum msn.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá að vel er búið að koma sér fyrir á nýja staðnum, hlakka til að kíkja í heimsókn! :)
kveðja frá litlu systir í borg óttans

Nafnlaus sagði...

Gaman að sjá að vel er búið að koma sér fyrir á nýja staðnum, hlakka til að kíkja í heimsókn! :)
kveðja frá litlu systir í borg óttans

Arnar Olafsson sagði...

Takk fyrir það og komdu nú í heimsókn í sveitasæluna við fyrsta tækifæri, bestu kveðjur í borg óttans