föstudagur, september 22, 2006

Plöntuteikning - Grunnskólalóð

Er þessa dagana að vinna að gróðurskipulagi á ónefndri grunnskólalóð í Grafarvogi. Þetta er hópverkefni og með mér eru Lydia og Siggi Frygg snillingur. Þau komu heim til mín um daginn og þar gerðum við fyrsta uppdrátt að lóðinni. Þemað hjá okkur er vinalegur og fjölbreyttur trjágróður.


Siggi, Helga og Lydia, myndarlegt fólk.

Siggi að teikna á eldhúsborðinu.

Engin ummæli: