þriðjudagur, september 26, 2006

Válynd veður

Það kemur fyrir að vindar blási á Hvanneyri og táknin á himni eru gjarnan afar athyglisverð.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þessi mynd er flott

Arnar Olafsson sagði...

Takk frændi, það var ótrúlega skýjaslæða yfir svæðinu, mjög myndrænt.