Á leiðinni heim frá Akureyri stoppaði ég á Siglufirði hjá gömlum vini, Arnari Heimi. Addi er umhverfis- og garðyrkjustjóri Siglufjarðar og er sæmilega ánægður þarna í þessari einangrun. Hann er búinn að gera marga góða hluti fyrir bæinn og meðal annars hellulögnina á þessari mynd, býsna gott hjá drengnum.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli