mánudagur, júní 08, 2009

Mynd eftir Snæbjörn

Hér er myndband sem Snæbjörn bjó til og gaf mér í afmælisgjöf. Það er samsett af rúmlega 500 ljósmyndum minnir mig og tók víst sinn tíma að klippa saman. Takk fyrir þetta skemmtilega myndband Snæbjörn minn:)

3 ummæli:

Maria Gudbjorg sagði...

Vá ekkert smá skemmtilegt og flott hjá honum. Hann er auðvitað mikill snillingur og spekingur
K.:)

Nafnlaus sagði...

Þetta er alveg ótrúleag flott hjá honum, enda hefur hann það nú ekki um langt að sækja :)

-Sigrún Haf_

Berglind Rós sagði...

Snilldar myndband hjá Snæbirni!! :) þetta lofar góðu! :)