þriðjudagur, maí 19, 2009

Stórafmæli

-
Faðir minn, Ólafur Oddgeir, á stórafmæli í dag og er orðinn 60 ára. Íslenska fánanum var flaggað í dag við Suðurlandsbraut en þar hefur hann rekið verslunina Hjartarbúð, við frábæran orðstír, frá árinu 1996. Hjartanlega til hamingju með daginn.

-

1 ummæli:

sigurdur sagði...

Til hamingju með Kallinn, Addi minn.