Við óskum öllum ættingjum og vinum gleðilegra jóla og þökkum fyrir frábærar gjafir og kort. Svona er stemningin á þessu aðfangadagskvöldi hjá okkur hér í Kaupmannahöfn, örfáum mínútum áður en þessar línur eru skrifaðar.
Ásta Hlín er að skoða nýja ,,dúkkuhúsið" sitt en Tómas, Lára Huld, Helga og Snæbjörn að setja saman legódót.
Góð stemming við eldhúsborðið og jólatónlist á fóninum:)
-
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Gleðileg jól.....:) og hafið það bara rosalega gott yfir hátíðarnar....
Eydís...sem er akkúrat núna drulluþreytt á næturvakt og er bara að bíða eftir að komast heim:)
3 ummæli:
Gleðileg jól.....:) og hafið það bara rosalega gott yfir hátíðarnar....
Eydís...sem er akkúrat núna drulluþreytt á næturvakt og er bara að bíða eftir að komast heim:)
Svo kósí!! :) Gleðileg jólin öll sömul og hafið það áfram sem allra best!
jólaknús
Berglind syss
21. Januar 2009
Ja gledileg jol lika og gangi ykkur vel ad blogga a nyju ari.
kv a h jonsson
Skrifa ummæli