miðvikudagur, febrúar 06, 2008

Sætar systur

Hér eru þær systur að prófa kjóla og teygjur uppi í kojunni hjá Láru Huld. Allt er gott að frétta frá okkur. Stelpurnar eru duglegar á leikskólunum, Snæbjörn lærir í Skotlandi, Tómas hélt upp á öskudaginn á Hvammstanga, Helga er byrjuð í kandidatsnáminu og ég sit á daginn í Konunglegu bókhlöðunni og skrifa þar ódauðlegt meistaraverk sem ég mun leggja inn sem B.Sc. ritgerð mína, á vormánuðum. Hún fjallar um samspil manns og náttúru, eða eitthvað í þá áttina.





1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

28" Breiðbaks sjónvarp fæst gefins gegn því að verða sótt. Það vantar fjarstýringu og takkarnir á tækinu sjálfu eru seinir að taka við sér. ágætis mynd. Hafið samband
kv bella center