þriðjudagur, janúar 22, 2008

Síðustu vikur eru búnar að vera mjög ljúfar hér hjá okkur og gaman að hafa öll börnin. Hér eru tvær myndir sem teknar voru á litlu jólunum á Axel Heides Gade. Til vinstri Ásta Hlín og Tómas Bergsteinn, til hægri, Lára Huld og Snæbjörn Helgi.


Engin ummæli: