Myndir frá jólaföndur Grunnskóla Húnaþings vestra
-
Það er allt gott að frétta af Tómasi og Snæbirni. Þeim gengur báðum vel í skólunum og það er nóg að gera í náminu og frístundastarfinu. Hér er Tómas að föndra fyrir jólin í Grunnskóla Húnaþings vestra.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli