Sökum mikilla anna hér á heimilinu ákváðum við að senda engin jólakort þetta árið. Okkur þykir samt mjög gaman að sjá hversu mörg kort bárust okkur og viljum þakka fyrir það með því að senda hér litla jólakveðju.
l
Við óskum fjölskyldu okkar og vinum gleðilegra jóla og farsælda á komandi ári. Takk fyrir samverustundir á líðandi ári, hlökkum til að sjá ykkur öll hress og kát á nýju ári. Skál!
l
Bestu kveðjur frá okkur í Kaupmannahöfn
K
Addi, Helga og Ásta Hlín
ps. setjum inn jólamynd af prinsessunni á eftir
l
Við óskum fjölskyldu okkar og vinum gleðilegra jóla og farsælda á komandi ári. Takk fyrir samverustundir á líðandi ári, hlökkum til að sjá ykkur öll hress og kát á nýju ári. Skál!
l
Bestu kveðjur frá okkur í Kaupmannahöfn
K
Addi, Helga og Ásta Hlín
ps. setjum inn jólamynd af prinsessunni á eftir
2 ummæli:
Gleðileg jól, hlakka til að koma í heimsókn á nýju ári. Ykkar sófadýr Siggi
Gleðileg jól fjölskylda og bestu kveðjur til Óla afa.
Kveðja frá örestad city
Skrifa ummæli