föstudagur, desember 21, 2007

Fleiri myndir af stúlkunum (og mér)

Já já, hér koma enn fleiri myndir af okkur öllum. Á fyrstu myndinni eru þau hjá okkur í pössun Sunneva, Sindri og Guðmundur (oftast kallaður Gummi) meðan foreldrarnir fóru í IKEA. Það var mikið stuð og húllumhæ. Svo eru það prinsessurnar mínar. Ein mynd af Ástu Hlín á gúmmídýri á bókasafninu í Njálsgötu. Mynd af Helgu, Láru Huld og Ástu Hlín á leið heim úr leikskólanum og ég veit ekki hvað og hvað.











Engin ummæli: