fimmtudagur, október 04, 2007

Fallegt um að litast

i
Tók þessa mynd í dag í skoðunarferð með skólanum. Við erum að stúdera samspil húsaþyrpinga og landslags. Þetta þótti mér nokkuð huggulegt hverfi og vildi því deila þessari mynd með ykkur. (Ekki skemmir nú veðrið).

1 ummæli:

sigurdur sagði...

Ótrúlegt hverni ljós og skuggi mynda rými. Hef heyrt að það sé hægt að senda sms úr myndavelinni sem þú notaðir.