laugardagur, september 15, 2007

Fréttir af Tómasi

Allt er gott að frétta af Tómasi. Hann stundar nú nám sitt í fjórða bekk við Grunnskólann í Húnaþingi. Á heimasíðunni í skólanum birtust nýverið þessar myndar af honum og bekkjarfélögunum, en þau fóru í berjatínsluferð og fengu í kjölfarið leiðsögn í sultugerð.



Engin ummæli: