föstudagur, ágúst 31, 2007

Hvernig haga lífverurnar sér?

Hér er lítill þáttur sem við gerðum á rólegum sunnudegi fyrir nokkru síðan, þegar við bjuggum á Hvammstanga. Þetta var frumraun Snæbjarnar sem sjónvarpsþuls.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ pabbi. Þetta var sko skemmtilegt myndband. kveðja Tómas