Svona líta Hekluhúsin út (þar sem við búum á Íslandsbryggju) samkvæmt tölvugrafíkinni, en raunveruleikin er orðinn ótrúlega líkur þessum myndum, þessa dagana er verið að mála blokkirnar hvítar, en þær vorur ljósgular múrsteinsblokkir þegar við komum.


1 ummæli:
Gårdhaven er smukt afgrænset fra den bagvedliggende nyttehave af et let træhegn. Eyvind Thorsen
Skrifa ummæli