föstudagur, mars 30, 2007

Ölfusborgir

Við skelltum okkur í bústað í Ölfusborgum s.l. föstudag og vorum að koma heim núna. Góður staður og ég mæli með bústaði nr. 24, en þar er sólstofa auk heitapottsins og stutt í þjónustuhúsið, ja fyrir utan þráðlausu nettenginguna. Hér koma nokkrar myndir.






Engin ummæli: