mánudagur, apríl 09, 2007

Kastali á Vatnsnesi

Við Helga, Tómas og Ásta Hlín keyrðum út Vatnsnesið og kíktum í heimsókn á Geitafell. Þar hafa hjónin Róbert Jón og Sigrún byggt myndarlegt hús í anda gamla burstabæjarins og eru nú að breyta súrheyturninum í kastalaturn eða ,,hrók". Snæbjörn Helga sonur minn dvaldi þar yfir páskana og var kátur og hress þegar okkur bar að garði.
Útsýnið úr turninum er mikilfenglegt. Hér eru Róbert Jón, Helga, Snæbjörn og Tómas.






Tómas og Snæbjörn og turninn í smíðum.

Engin ummæli: