Við Helga, Tómas og Ásta Hlín keyrðum út Vatnsnesið og kíktum í heimsókn á Geitafell. Þar hafa hjónin Róbert Jón og Sigrún byggt myndarlegt hús í anda gamla burstabæjarins og eru nú að breyta súrheyturninum í kastalaturn eða ,,hrók". Snæbjörn Helga sonur minn dvaldi þar yfir páskana og var kátur og hress þegar okkur bar að garði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli