þriðjudagur, apríl 03, 2007

Þingvellir

Komum við á Þingvöllum áðan, þónokkuð var af erlendum ferðamönnum og mikilfenglegri náttúru. Bræðurnir fundu göng í gegnum berghrúgu eina og marga aðra spennandi staði. Neðsta myndin er felumynd.




Engin ummæli: