Heimsókn í Húnaþing
-
Komum við á Hvammstanga í dag og sáum þetta skip að störfum við að dýpka höfnina.
Skipstjórinn í brúnni
-
Ásta Hlín þurfti þónokkuð að hanga í bílstólnum sínum að vanda.
Helga og Gormur við bæinn Klambra í Vesturhópi. Þess má geta að Klambratún / Miklatún í Reykjavík dregur nafn sitt af þessum virðulega sveitabæ.
1 ummæli:
Fínar myndir af skipinu, þetta er töluverður sandmokstur upp úr hafnarsvæðinu. Gott comment með Klambratúnið:)
Skrifa ummæli