laugardagur, mars 26, 2005

Fjölskylda og vinir

Snæbjörn orðinn 9 ára. Við vörðum deginum í sól og blíðu á Spánarströndum. Hér eru bræðurnir Snæbjörn og Tómas að slaka á í heitum sandinum.

Tómas Bergsteinn, Berglind systir og Snæbjörn Helgi. Um kvöldið fór stórfjölskyldan út að borða á kínverskan veitingastað, sem var svaka fínt.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir!Sérstaklega af mér og strákunum á Spáni!;) góður dagur!:)
takk fyrir góða tíma í Koben
knús frá okkur báðum
"litla" systir og Marek*