föstudagur, apríl 23, 2004

Brúðkaup Hildar frænku og Brynjars

Tók þessa mynd af Hildi frænku og litlu fjölskyldu hennar, þegar þau voru komin inn í glæsibifreið, eftir að hafa verið gefin saman í Glerárkirkju. Fallegt brúðkaup og skemmtilegt veisla um kvöldið hjá þeim hjónakornum.


Engin ummæli: