föstudagur, febrúar 10, 2006

Árósar sóttir heim

Við komum til Árósa um hádegisbilið og svona var útsýnið þegar komið var út úr lestarstöðinni. Beint á móti er strikið og Frúarkirkjan á vinstri hönd.
Miðbærinn er mjög fínn í Árósum, og stemningin næstum eins og í Feneyjum.
Þessi mynd er tekin í miðbænum, hér er dómkirkjan beint framundan, og Gunnhildur, Helga og Trausti pínulítil neðarlega, vinstramegin á myndinni.
Helga, Gunnhildur og Trausti í geðveikum fíling.

Engin ummæli: