fimmtudagur, janúar 24, 2008

Ferð til Malmö

-

Vorum að fara í gegnum myndasafnið okkar og þar rákumst við á þetta myndband sem við settum saman þegar við fórum með Adda, Auði og börnum í dagsferð til Svíþjóðar.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta var virkilega flott myndband og virkilega flottur dans. Það sést samt að þetta var tekid í vetur þar sem allri eru frekar hvítir og fölir. Mjög góð myndvinnsla og klipping. Annars rakst ég á þetta fólk um daginn og var það einsog það væri ný komið frá spáni.

Kveðja Baltasar Kormákur

P.S fílaði sporin

Nafnlaus sagði...

ótrúlega ömurlegt þetta lið, sem þykist vera vinir ykkar.... en kannski er betra að halda vinskapnum, get ekki ímyndað mér hvað svona fólk gerir við óvini sína...