miðvikudagur, apríl 23, 2008

Lára Huld orðin 5 ára!

-- -
Þá er hún Lára Huld orðin 5 ára. Það var mikil veisla haldin í því tilefni og dreif gesti að úr öllum áttum, um 20 manns í það heila.

Afmælisbarnið, litla systir og gestir

Lára Huld var mjög ánægð með daginn enda fékk hún margar góðar gjafir, s.s. hjól, línuskauta og glymskratta með míkrófónum, og fullt af gómsætum kökum.
-

Engin ummæli: