miðvikudagur, janúar 02, 2008

Ásta Hlín fór ekki í Jólaköttinn

Já hún var bara býsna ánægð yngsta dóttir okkar með öll fallegu fötin sem hún fékk í jólagjöf. Henni finnst rosa gaman að máta föt og dansa. Hún er vissulega ólík drengjunum okkar með það:) Hér er hún í fötum sem hún fékk í jólagjöf frá Amöndu Eir, svaka glöð.

Engin ummæli: