Við Siggi Frigg erum búnir að sitja fastir yfir tölvulíkani undanfarna daga og vorum að klára það í dag. Við gerðum vídeó, ljósalíkan og margt voða skemmtilegt. Hér er smá sýnishorn af AutoCAD teikningu sem búið er að setja lýsingu á, þetta virkar svona eins og lítið dótamódel. Annars allt gott að frétta. Já þess má geta að þetta er gamla hverfið á Hvanneyri plús eitt stykki ný bygging.
-
Engin ummæli:
Skrifa ummæli