Einn af eftirlætisstöðum Ástu Hlínar eru svalirnar þar sem hún getur andað að sér ferskum vindum og gólað yfir nágrennið. Þennan morgun var hún nokkuð léttklædd úti, á spjalli við Gumma og Sunnevu nágranna okkar, þegar mig bar að garði.
1 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
flottar myndir af fjölskyldunni, enn hvar er myndin af vininum ???
1 ummæli:
flottar myndir af fjölskyldunni, enn hvar er myndin af vininum ???
Skrifa ummæli