fimmtudagur, ágúst 23, 2007

Á leið í leikskóla

f
Nú er lífið hér í Kaupmannahöfn óðum að færast í fastari skorður og stúlkurnar eru báðar byrjaðar í ,,leikskólum" skammt frá. Dagarnir hefjast nú á því að græja sig fyrir hjólreiðatúrinn og svo er hjólað sem leið liggur austur og vestur á vöggustofuna hennar Ástu Hlínar og barnagarðinn hennar Láru Huldar.

Systurnar komnar á hjólin, sú yngri ekki alveg orðin sátt við hjálminn.
d
d
d
9
d

Alles klar...
d
d
æ
æ
æ
l
æ
j
Ásta Hlín, mjög ánægð með að vera byrjuð á vöggustofunni, enda fullt af spennandi dóti og krökkum á hennar aldri.
d
d
d
d
d
dd
Lára Huld líka ofsa ánægð á barnagarðinum með hengirúmið og nýju vinkonu sína hana Fríðu, en þær hafa hjálpað hvorri annarri að aðlagast breyttu umhverfi og tungu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá hvað þetta eru fínar stelpur með hjálmana sína!

Bestu kveðjur frá Edinborg
Sigurrós frænka