föstudagur, júní 15, 2007
Fyrstu dagarnir í Köben
Fyrstu myndirnar frá Kaupmannahöfn eru komnar í höfn, gjörsvovel.
Ásta Hlín í þotunni, kát að vanda.
Útsýnið úr svefnherbergjunum er ekkert slor, glæsiblokkir og Nettó, þar sem allt er hlægilega ódýrt.
Horft út af svölunum, Helga virðir útsýnið fyrir sér íhugul enda frábrugðið því sem við áttum að venjast á Hvanneyri.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli