Rvk og Köben
Hér eru tvær myndir sem hægt er að bera saman, ef maður er á þeim buxunum. Þessi mynd hér er af Reykjavík...
...en þessi af Kaupmannahöfn. Myndirnar eru í sama mælikvarða en til gamans má geta að íbúðin okkar í Köben er hjá teiknibóluni sem á stendur Hekla. Skólarnir okkar Helgu eru merktir inn á myndina, en fyrir þá sem þekkja ekki til í borginni má þess geta að Ráðhústorgið er á miðri myndinni.
1 ummæli:
Þetta er frábært að sjá þetta svona úr lofti. Hef nokkrum sinnum verið þarna enn ekki séð þetta frá þessu sjónarhorni. Virkilega gaman að þessu. Þekki Los Angeles miklu betur. Tók upp eitt af mínum myndböndum þar. Þú mannst kannski eftir því ? Hollywood! Hollywood ! Ég ætla að syngja fyrir ykkur út á flugvelli eitt af mínum gömlu lögum sem á vel við "Dont go a way"
Kveðja Hebbi Guðmunds
Skrifa ummæli