miðvikudagur, nóvember 08, 2006

Vetrarlegt á Hvanneyri

Vetrarlegt var um að litast á Hvanneyri í dag og nokkuð jólalegt þó aðventan sé ekki byrjuð. Hér sést gamla skólahverfið á Hvanneyri þar sem Bændaskólinn var stofnaður seint á 19. öld.

Engin ummæli: