þriðjudagur, október 24, 2006

Litla dóttir

Í gær kl 21:10 fæddist litla stúlkan okkar. Hér eru nokkrar myndir teknar af henni og mömmu hennar í gær og í dag. Við þökkum öllum kærlega sem sendu okkur hlýjar kveðjur.






3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku Addi og Helga systir! Ég varð svoooo glöð þegar ég sá að það væru komnar myndir af litlu prinsessunni :) Hún er svo falleg, að maður tárast næstum.
Gangi ykkur vel og njótið vel og lengi :)
Kv.Gunnhildur

Nafnlaus sagði...

Hæ Hæ Addi og Helga
Rosalega sætar myndir af litlu dúllunni.
Eydís sýndi okkur síðuna og mömmu og Kalla líka vissum að mamma kæmist aldrei hjálparlaust inn á hana :) vegna gífurlegrar tölvukunnáttu.
Hlökkum til að sjá fleiri.
Kveðja Hrafnhildur systir og liðið

Arnar Olafsson sagði...

Takk fyrir það, set fljótlega fleiri myndir inn. Litla stúlkan á svo líka sína heimasíðu en slóðin á hana er http://www.barnaland.is/barn/53393

Bestu kveðjur til ykkar allra, Addi