mánudagur, júlí 10, 2006

Tiltekt á lóðinni okkar

Pétur Daníelsson hjálpaði okkur að skafa og hreinsa til við bílastæðið á lóðinni okkar við Fífusund á Hvammstanga svo aðkoman lítur betur út núna.

Engin ummæli: