Við Helga skelltum okkur í vikuferð til Danmerkur og lentum á Kastrupvelli 1. febrúar. Það var miklu kaldara í Kaupmannahöfn heldur enn á Íslandi, munaði um 10 gráðum og það munar um minna. Við notuðum fyrstu dagana til að kynnast hinni gömlu höfðuborg Íslands.
Helga á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Fyrir aftan hana er hópur múslima að mótmæla myndskreytingum Jótlandspóstsins á Múhameð spámanni. Við nenntum ekki að hanga þarna lengi enda ástandið ótryggt og óeyrðalögregla búin að koma sér fyrir allt í kringum torgið.






Engin ummæli:
Skrifa ummæli