mánudagur, febrúar 17, 2003

Ég og Þórður frændi fórum í dag að leið langafa að skoða ástand þess. Skemmst er frá því að segja að steypan í kringum leiðið er orðin nokkuð léleg og eins og gróðurinn orðinn úrsér vaxinn.




Engin ummæli: