þriðjudagur, maí 19, 2009

Myndband af strákunum

-

Úr því að ég setti inn myndband af stúlkunum, varð ég nú líka að smella inn einu af strákunum. Hér er Tómas Bergsteinn á svipuðum aldri og Ásta Hlín er núna, en Snæbjörn 4ra ára.

-

1 ummæli:

Gunnsutetrid sagði...

Yndislegt myndband :) Gaman að sjá drengina svona litla, því ég þekkti þá ekkert á þeim tíma.